25.10.2008 | 21:06
Tapað fundið
Gunna Mæja er enn að auglýsa eftir eiganda af barnadúnúlpu sem varð eftir á ættarmótinu, KANNAST enginn við að vanta barnaúlpu, því miður veit ég ekki hvernig hún er á litin eða hvaða stærð er á henni, en þetta er BARNAÚLPA. endilega hafið samband við Gunnu Mæju ef þið kannist við að vanta úlpu.
Svo verð ég að segja að gestabókin hérna er að verða ansi skemmtileg og fróðleg, endilega kvittið í hana og jafnvel segið frá einhverju skemmtilegu.
Kveðja Lauga
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.