16.12.2008 | 23:39
Jólakveðja frá Gunnu Mæju.
Ágæta frændfólk. Bestu óskir um Gleðileg Jól, farsælt komandi ár, með þökkum fyrir frábæra samveru á ættarmóti í sumar. Hittumst heil.
Jólakveðjur, Gunna Mæja
Hérna kemur svo Dalur í jólabúningi.
Með Kveðju Lauga
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Verð að játa að ég hefði viljað sjá annað en ljósaslöngur á Dalnum,finnst þær oftast frekar ljótar,húsið er það fallegt og bíður upp á svo flottar skreytingar. Kv.Sæa
Sæa (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 21:57
Óska ykkur öllum gleðilegra jóla árs og friðar.Lifið heil og verið af mér kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 24.12.2008 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.