30.3.2008 | 23:52
Myndir Myndir
Já myndirnar eru farnar að streyma inn, þetta er alveg frábært. Ég reyni eftir bestu getu að setja þær inn á síðuna og þá undir réttum ættboga. Frábært væri að fá texta með myndunum, því ég er ekki það glögg að vita hverjir eru á hverri mynd, (held að ég sé ekki ein um það).
Nú eru komnar 3 myndamöppur, Ættbogi Dísu og Röggu Ásmunds og svo Kalla í Dal.
Skelli hérna einni mynd sem pabbi sendi mér, veit að þarna er langamma í Dal,Jónína ásamt fleirra fólki, gaman væri ef þið hefðuð fleirri nöfn á þetta fólk.
Kveðja Lauga
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ
Trúlega Jóna Gunna Jónsdóttir (Þórdísar) í ljósum kjól neðar til vinstri,Ragga heldur utanum hálsinn á? sennilega Jón Þór Karlsson fyrir aftan konuna í upphlutnum,mamma (Dísa Ásm.) við hliðina á ömmu Jónínu.
Myndirnar,sem ég sendi þér,voru þær ekki merktar? allavega skýringar á mailinu
Kveðja,GM
Gunna Mæja (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 17:39
Þetta var glæsilegt hjá þér Gunna Mæja, það er svona skemmtilegra að hafa einhver nöfn á bakvið myndirnar, og svo þegar er verið að skoða myndirnar og með þær stórar koma frekari upplýsingar.
Kveðja Lauga
Lauga (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 18:21
Trúlega er fólkið á myndinni, ef byrjað er á fremri röð tv.á mynd Jónína (amma),Magga frænka,Jóna Gunna,Gunna Dan,
Gugga fyrir aftan hana, Ragga, Jón Þór, Eyvindur, Jón Ben og Dísa.
Þetta fannst okkur Valda trúlegast.
Kær kveðja. Jóhannes Gylfi
Jóhannes Gylfi Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.